©2018 by Befiticeland. Proudly created with Wix.com

Ræktarbuxurnar vinsælu. Léttar, þéttar og þægilegar buxur sem ýta undir þitt allra besta.

 

  1. Extra hár aðhaldsstrengur sem heldur vel við mittið og sitja kyrrar á sínum stað. Við konurnar erum misjafnar í vextinum og er því minnsta málið að koma við í Mörkinni 3 og láta starfsfólkið mitt ráðlegga þér með breytingar á buxunum svo þær passi akkúrat. 
  2. Ef það er strengurinn sem þarf að laga örlítið þá get ég hækkað hann, víkkað eða þrengt eftir þínum þörfum.
  3. Ég get þrengt buxurnar niður um stærð ef árangurinn er góður í ræktinni og buxurnar farnar að poka smá.
  4. Ef óskað er eftir óléttustreng þá endilega nefna það í skýringu og hann kostar aukalega 1500kr. Eftir meðgöngu get ég svo breytt buxunum aftur í venjulegar með venjulegum streng og þú notað þær áfram.

Þessar Bleiku

12.990kr Regular Price
11.042krSale Price
Stærðir